About This Project

Sumarhús í Hvalfirði þar sem rík áhersla var lögð á það aö húsið myndi falla vel að náttúrunni og umhverfi sínu. Þetta var gert með formsköpun, vali á efniviði og torfþaki. Innri rými hússins eiga að fanga og ramma inn það fallega útsýni sem er frá lóðinni.

Ljósmyndir: Fredrik Hólm

Category
Íbúðarhúsnæði, Sumarhús
Do NOT follow this link or you will be banned from the site!