About This Project

Skipulag á Hlíðarendareit unnið út frá vinningstillögu Graeme Massie architects. Skipulagið gengur útfrá randbyggð með grænum inngörðum. Atvinnuhúsnæði eru á jarðhæðum á móti stofngötum, sem glæða göturnar og byggðina lífi frá morgni til kvölds. Útlit húsa skulu vera fjölbreytt og vera frá 3 hæðum til 5 hæða. Þannig getur skapast skemmtileg og fjölbreytt götumynd með sterka vísan í miðbæ Reykjavíkur.

Category
Skipulag
Tags
Functionality, Public, Subject
Do NOT follow this link or you will be banned from the site!