About This Project

Heiðmörk 64-68 og Þelamörk 47-53 eru fjórar 1. hæðar raðhúsalengjur með 4 íbúðum hvert. Húsin eru gerð úr forsteyptum steypueiningum. Áferð eininga er slétt sílanborin ljós steypa blandað við veggi klædda með olíubornum timburlistum. Þakáfella, gluggar og hurðir eru dökkgrá að lit.
Lóð er sameiginleg fyrir 4 íbúðir. Á lóð eru tvö bílastæði fyrir hverja íbúð . Auk þess eru afmörkuð 2 sameiginleg bílastæði, eitt fyrir fatlaða og annað fyrir sameiginlega gesti. Húsin eru ýmist með bílskúrum eða bílskýli.
Í raðhúsatýpu A eru annars vegar 116,5 m2 hús með bílskýli og hins vegar 100,2 m2 hús með 26,9 m2 bílskúr, samtals 127,1 m2. Í raðhúsatýpu B eru tvennskonar íbúðir báðar með bílskýli 120,4 m2 og 122,7 m2.

Category
Íbúðarhúsnæði
Do NOT follow this link or you will be banned from the site!