About This Project

Blanda af hóteli og íbúðum eru á þessum reit. Á horni Grensásvegar og Síðumúla, breyttum við gamla ASÍ húsinu, þar sem haldið var í berandi veggi og plötur, en húsið klætt og hæðum bætt við. Þar er nú staðsett ODDSON hótel.

Ofar í Síðumúlanum eru íbúðir af mismunandi stærðum og gerðum.

Category
Íbúðarhúsnæði, Opinber mannvirki
Do NOT follow this link or you will be banned from the site!