About This Project

Byggingin er staðsett í miðbæ Kópavogs, vestan við gjárbakka, við hlið Listasafns Gerðar Helgadóttur. Menningarmiðstöðin hýsir  Tónlistarskóla Kópavogs og Salinn í Tónlistarhúsi Kópavogs, í fyrri áfanga, Bókasafn Kópavogs,  Náttúrufræðistofu Kópavogs.

 

Mikil áhersla var lögð á að nota íslensk byggingarefni og mun þetta vera í fyrsta skipti á okkar tímum sem íslenskur skógarviður er notaður með áberandi hætti í opinberri byggingu.

ALARK arkitektar voru tilnefndir til Menningarverðlauna DV árið 1999 fyrir Menningarmiðstöðina.

 

Byggingin er á þremur hæðum og ca. 4000 m². Verkkaupi Kópavogsbær, verkefnisstjóri Steingrímur Hauksson. Verkið var útboðsverk unnið í tveimur áföngum. Verktakar voru m.a. Ris, ÓG Bygg, Markhús o.fl.

Category
Opinber mannvirki
Do NOT follow this link or you will be banned from the site!