About This Project

Nýtt fjölnota íþróttahús á Selfossi, sem er fyrsti liður í stærri uppbyggingu íþróttamannvirkja á Selfossi. Áætluð verklok árið 2020. Knatthúsið verður byggt í tveimur áföngum. Fyrsti áfangi er knatthús yfir hálfan völl sem mun einnig hafa aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir. Í öðrum áfanga verður knatthúsið yfir heilan völl. Knatthúsið mun styrkja enn frekar það metnaðarfulla íþróttastarf sem er á Selfossi.

Category
Íþróttamannvirki, Opinber mannvirki
Do NOT follow this link or you will be banned from the site!