About This Project

Arnarhlíð 1 er metnaðarfullt íbúðarhúsaverkefni, unnið í samstarfi með Valsmönnum ehf. Markmiðið var að hanna fallegt og lifandi hús sem yrði vísir að því lífi sem mun myndast á Hlíðarendareitnum á næstu árum. 40 íbúðir eru í húsinu, 2ja herbergja, 3ja herbergja og 4 herbergja sem býður upp á fjölbreytta flóru af íbúum. Mikið var unnið með að skapa sameiginleg rými fyrir íbúa og ber þar helst að nefna stóra sameiginlega “svalagarða”, þar sem hægt er að leika, njóta og kynnast. Á jarðhæð er atvinnuhúsnæði.

Category
Íbúðarhúsnæði
Do NOT follow this link or you will be banned from the site!