Jakob Líndal og Kristján Ásgeirsson, reka teiknistofuna ALARK arkitektar ehf. Stofan hefur verið rekin af Jakobi og Kristjáni síðan 1993. ALARK arkitektar sinna öllum helstu arkitekta verkefnum og allt frá ráðgjöf yfir í stærri og flóknari verkefni s.s. skipulagsverkefni og stærri byggingarverkefni fyrir stofnanir og sveitarfélög. Markmið ALARK arkitekta er að veita viðskiptavinum sínum örugga ráðgjöf, leita leiða til þess að mæta óskum og kröfum þeirra og tryggja jafnframt spennandi og öruggar lausnir. Lögð er áhersla á traust og fagleg vinnubrögð.  Reynsla, menntun og kunnátta starfsmanna hjá ALARK arkitektum gerir fyrirtækið í stakk búið til að sinna verkefnum á öllum stigum arkitektúrs, hönnunar, skipulags, verkefnastjórnunar og áætlunargerðar.

Jakob Emil Líndal

placeholder image

NÁMSGRÁÐA:
Arkitekt FAÍ

NÁM:
Det Kongelige Kunstakademi 1978-1985

STARFSREYNSLA:
Henning Larsens tegnestue, Kph. 1985
Toyberg -Franzsens tegnestue, Kph. 1986
Ingimundur Sveinsson 1986
Teiknistofan Óðinstorgi 1986-1988
A-3 Arkitektar 1987-1992
J.L. arkitektar 1992-1993
J.L. arkitektar sf. 1993-1998
ALARK arkitektar ehf. 1998-

Netfang: jakob@alark.is
Heimili: Huldubraut 34, 200 Kópavogi
Sími: 534-8801(vinna), 664-8801(farsími)

Kristján Ásgeirsson

placeholder image

NÁMSGRÁÐA:
Arkitekt FAÍ

NÁM:
Det Kongelige Kunstakademi 1977-1984

STARFSREYNSLA:
Borgarskipulag Reykjavíkur 1984-1988
Bæjarskipulag Hafnarfjarðar 1988-1993
J.L. arkitektar sf. 1993-1998
ALARK arkitektar ehf. 1998-

 

 

Netfang: kristjan@alark.is
Heimili: Básendi 7, 108 Reykjavík
Sími: 534-8808(vinna), 664-8808(farsími)

Bjarni Rúnar Einarsson

placeholder image

NÁMSGRÁÐA:
Byggingafræðingur BFÍ

NÁM:
VIA University Collage, Horsens 2004 – 2008

 

STARFSREYNSLA:
ALARK arkitektar 2007 –

 

Netfang: bjarni@alark.is
Heimili: Laut 14, 240 Grindavík
Sími: 534-8804(vinna), 868-0161(farsími)

Hans Orri Kristjánsson

placeholder image

NÁMSGRÁÐA:
Arkitekt FAÍ

NÁM:
Arkitektskolen Aarhus 2008-2013
Parsons The New School for Design 2011

STARFSREYNSLA:
Arkitema arkitekter, Aarhus 2012
ALARK arkitektar 2013 –

 

Netfang: hansi@alark.is
Heimili: Snæland 6, 108 Reykjavík
Sími: 534-8803(vinna), 699-5241(farsími)

Jeannot A.Tsirenge

placeholder image

NÁMSGRÁÐA:
Arkitekt FAÍ

NÁM:

STARFSREYNSLA:
ALARK arkitektar 2018-

 

Netfang: jeannot@alark.is
Heimili: Reykjavík
Sími: 534-8802(vinna),

Lena Margrét Aradóttir

placeholder image

NÁMSGRÁÐA:
Byggingarfræðingur BFÍ

NÁM:
Via University College, Horsens 2009-2012

STARFSREYNSLA:
Batteríið arkitektar (nemi) 2011-2012
Arkitektastofan OG 2012-2015
ALARK arkitektar 2015 –

 

Netfang: lena@alark.is
Heimili: Ástún 14, 200 Kópavogi
Sími: 534-8805(vinna), 697-7100(farsími)